Parketslípun fyrir og eftir


Um 20 ára tímabil höfum við þjónað á parket markaðinum og á meðal fyrirtækja sem við höfum þjónustað eru:
Hringdu í dag í 781 7200 og fáðu tilboð í verkið þitt.

FYRIR OG EFTIR MYNDIR.

Hér má sjá fyrir og eftir myndir frá okkur.

Parketslípun hefst með beltavél, venjulega beltum nr.60 og enda í 120. Síðan hefst ferli sem endar með lökkun eða olíuáburði.

Þrátt fyrir að ryksugur séu á öllum okkar tækjum getum við ekki ábyrgst ryk sem sleppur frá vélum okkar. Lokaþrif er alltaf í höndum eiganda eignarinnar.

 

 

Sólpallaslípun