Parketslípun meistarans

Parketslípun meistarans

Parketslípun Meistarans, Sími: 7625668,  er fyrirtækið sem sérhæfir sig í parketslípun, parketlögnum, sólpalla smíði fyrir einstaklinga sem og fyrirtæki. Við tökum einnig að okkur allar viðgerðir á parketi. Við höfum yfir 20 ára reynslu á parketlögnum og parketslípun hér á landi sem og erlendis. Hafðu samband strax í dag í síma 762 5668 eða sendu okkur línu á parketslipun@parketslipunmeistarans.is .comSannir parketmeistarar þegar kemur að parketlögn og parketslípun.
Fylgdu okkur á Facebook


Enginn hefur parketlagt og parketslípað jafnmikið fyrir Íslensk fyrirtæki og einstaklinga erlendis eins og Parketslípun Meistarans.

Parketslípun og parketlagnir krefst stöðugar þjálfunar og höfum við lagt mikið í að þjálfa starfsfólk okkar. Í Bretlandi höfum við verið meðlimir í Contract Flooring Association, Wood Floor Academy, National Wood Floor Association, en þetta eru virtustu samtök heims í parketlögnum,

Við tökum einnig að okkur alla almenna smíðavinnu eins og sólpallasmíði hurða uppsetningar, uppsetningu á eldhúsinnréttingum, einnig alla sérsmíði.Parketmeistarinn leggur metnað
sinn í vönduðum lökkum og bjóðum við lakk frá bæði erlendum sem innlendum aðilum. Bona lökkin eru margsönnuð hérlendis sem og erlendis. Einnig bjóðum við uppá Flugger lökkin vinsælu, en þau höfum notað á Íslenska Barinn, Thorvaldsen og fjölda heimila.

Ef þú hefur séróskir varðandi lakkframleiðenda munum við brosandi fylgja þeim eftir.


Áratuga reynsla ,þekking og góð verð.
Parketslípun Meistarans 7625668
Oft þegar mikið mæðir á parketi á það til að eyðast upp og eftir stendur grár og eyddur viður.
Högg skemmdir , rifur og opin sár blasa þá oft við. Besta og hagkvæmasta lausnin er að slípa upp gamla parketið því að á 20 ára tímabili hef ég ekki séð parket sem ekki er hægt að laga .
Gegnheilt parket er yfirleitt 10 til 22 mm þykkt og verðið á nyju
parketi er i kringum 5.000 til 20.000 kr fm og þá er eftir að kaupa lím og svo leggja parketið. Parketslípun á fm er um 2.900 kr fm og með lýsingu 3.500 kr fm.
Parketið vill með tímanum gulna , þá er best að lysa gólfið upp en það hindrar að guli liturinn nái í gegn, einnig eru lökkin í dag orðin það góð að þau gulna lítið. Hægt er að fylla í allar rifur og opin sár.
Við parketslípun verður parketið eins og nýtt og þú átt ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því næstu 10 árin. Bestu lökkin í dag koma frá Málningu, Gólfefnavali og Agli Árnasyni. Hreingerningarvörur sem við mælum með koma frá Bona og fást hjá Gólfefnavali.