Parketslípun meistarans notar Bona vörurnar

Parketslípun meistarans notar Bona vörurnar

Við hjá Parketslípun meistarans notumst aðeins við hágæða vörur. Lökkin og hreingerningavörurnar frá Bona eru fyrsta flokks.